UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Soðinn Humar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð

Prenta út
Kahluaostaterta Brauð og kökur
Geggjuð
botn:
Hafra kex frá frón
khalúa líkjör

ostafylling:
1ds Rjómaostur
100gr Flórsikur
1peli þeyttur rjómi

ofaná
200gr Súkkulaði
1dl Sýrður rjómi

hafrakexið mulið og hrært með 1/3 dl khalúa líkjöri. sett í botn á hringlaga skál/formi.sett í kæli

hrærið vel saman rjómaost og flórsikur og logs þeytta rjómanum hrært varlega samanvið, síðan er því heltt yfir botnin.sett í kæli

bræðið súkkulaðið og takið það og hrærið því saman við sýrða rjóman
þessu er smurt ofan á kökuna

kakan er síðan látin standa í kæli áður en hún er borin framm

Sendandi: Brynja Jóhannesdóttir <brynja59@hotmail.com> 26/03/2002



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi