UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Soðinn Humar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð

Prenta út
Skinkubrauð fjölskyldunnar Brauð og kökur
Góður í klúbbinn
1 franskbrauð
1 dós aspas (250 gr)
200 gr. majones
3 egg
200 gr rifinn ostur
100 gr skinka í strimlum

Takið skorpuna af brauðinu og skerið það í teninga. Hellið safanum af aspasnum yfir brauðið. Blandið saman majonesi og þremur eggjarauðum saman við ásamt osti, aspas og skinku. Blandið öllu vel saman í skál. Stífþeytið 3 eggjahvítur og blandið þeim að endingu varlega saman við brauðblönduna. Setjið í eldfast mót og stráið dálitlu af rifnum osti yfir. Bakið í u.þ.b. 20 mínútur við 160°C-170°C hita eða þar til osturinn er bráðinn.
Sendandi: Ingibjörg 25/04/2002



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi