UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar
- Hvít lagkaka með súkkulaði

Prenta út
hrísgrjónagrænmeti Grænmetisréttir
svona típískur réttur til að hreinsa úr ísskápnum
hrísgrjón
paprika
laukur
sveppir
sýrður rjómi
karrý
svartur pipar
ólífuolía

hrísgrjónin eru soðin samkvæmt leiðbeiningum, nema í þau er bætt karrýi eftir smekk, laukur, paprika og sveppir eru skorin smátt eða stórt(smekksatriði), steikt á pönnu með smá ólífuolíu, kryddað með svörtum pipar, karrýgrjónunum skellt út í þegar þau eru soðin og smá slettu af sýrðum rjóma hrært saman við, borið fram eitt sér, gott með pepperóní í eða skinku
Sendandi: Nafnlaus 15/05/2002Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi