3/4 bolli sýrður rjómi
1/2 tsk. sinnepsduft 1/2 tsk. svartur pipar 1/2 tsk. salt
1/3 tsk. hvítlauksduft
1 tsk. Worcestershiresósa
1 1/3 bolli majones
1 msk. vorlaukur, fínt saxaður (ef vill)
170g. stappaður gráðostur
|
Blandið fyrstu 6 hráefnunum saman í skál og blandið með handþeytara á lægsta styrk í 2 mín. Bætið majonesinu út í og stillið á meðalstyrk og blandið í 2 mín. Blandið gráðostinum varlega út í og blandið á lægsta styrk þar til allt er alveg blandað saman en með smá ostabitum í. Kælið í ísskáp í 1 sólarhring.
Gerir 2 1/2 bolla.
|