UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Kartöflugratín fyrir fólk M/ Mjólkuróþol Sérfæði
Sniðugt sem meðlæti eða aðalréttur fyrir þá sem að þola ekki mjólk en elska góðan mat!!!
500 g kartöflur
hvítlaukur
150 g bacon
1 egg
3dl Provamel soyja rjómi (fæst oftast í Hagkaup eða Fjarðarkaup)
2 dl Provamel ósykruð soyjamjólk
salt og pipar

Steikið baconið þar til stökkt og skerið smátt. Skerið kartöflurnar í sneiðar og dreifið í ofnfast mót. Blandið saman eggi, mjólk, rjóma, hvítlauk og kryddi. Bakið í miðjum ofni við 180°- 200° í ca 40 mínútur eða þar til að þetta er orðið gyllt og kartöflurnar soðnar.
Sendandi: Ragnhildur 07/06/2002



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi