160 gr heilhveitimjöl eða speltmjöl
100 gr síróp
120 gr haframjöl
1 tsk negull
1 tsk kanill
1 tsk karbóduft
1 tsk natron(matarsódi)
3 dl sojamjólk
Hrært allt saman með sleif.Mjög gott að láta deigið liggja í c.a 1 klukkutíma og leyfa því að blotna vel saman.
Bakað við 200°C en með blæstri 180°C í 30-50 mín.
|
Hrært allt saman með sleif.Mjög gott að láta deigið liggja í c.a 1 klukkutíma og leyfa því að blotna vel saman.
Bakað við 200°C en með blæstri 180°C í 30-50 mín.
|