UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Besta samlokan
- Ostakúla
- EPLARETTUR
- Sniglar
- kókoskúlur
- Eggja djús ömmu Rip
- Ítalskur kjötréttur
- Linsubollur með ávaxtakarrýsósu

Prenta út
Nokkrar útgáfur á fullnægingu Drykkir
Ljúf staup sem renna ljúflega niður
Fullnæging - Piparmintulíkjör og baileys

Fullnæging með túr - Piparmintulíkjör og baileys og passoa

Rað fullnæging - Piparmintulíkjör og baileys og vodki

Fake it - brassi og Piparmintulíkjör

Fullnæging (gamla góða)
Hellið Piparmintulíkjör í hálft staup og fyllið varlega (látið koma lagskiptingu) með baileys

Fullnæging með túr (með smá bragði)
Hellið Piparmintulíkjör í hálft staup og hellið varlega (látið koma lagskiptingu) með baileys muna að geyma smá pláss eftir passoa sem þið hellið varlega í (passoa og baileys eiga að vera hlið við en ofan á Piparmintulíkjörnum)


Rað fullnæging (með smá krafti)
allveg eins og Fullnæging með túr (en vodkað dansar í þessu svo að ekki búast við því að það verði lagskipt)

Fake it (smá tilbreyting)
Hellið Piparmintulíkjör í hálft staup og hellið varlega brassanum í

Sendandi: klikki <klikki18@hotmail.com> 29/11/2002Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi