UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Soðinn Humar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð

Prenta út
Pylsuréttur Óskilgreindar uppskriftir
Mjög góður pylsuréttur fyrir allan aldurshóp
Pylsur 1 pakki
beikon 1 bréf
bakaðar baunir 1 dós
niðursneitt brauð
paprika
sveppir
brokkoli
hvaða grænmeti sem er
matarrjómi
ostur

Brauðið sett í botninn á eldföstu móti, pylsurnar skornar niður og settar yfir og síðan bökuðu baununum. Beikonið steikt á pönnu ásamt grænmetinu og kryddað. Rjóma bætt útí. Þessu er síðan bætt ofaná pylsurnar. Meira rjóma hellt yfir og síðan ostur. Sett í ofn þar til heitt í gegn.
Sendandi: Sigurlín Baldursdóttir <linabald@hotmail.com> 05/12/2002



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi