UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Soðinn Humar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð

Prenta út
Ávaxtahristingur Drykkir
Svaladrykkur fyrir 6-8 manns
4 appelsínur
4 epli
4 bananar
1 lítri vanilluís
(1 dl þeyttur rjómi)

Flysjaðu ávextina og taktu steinana úr þeim.
Skerðu þá og ísinn í bita. Settu hæfilega mikið í blandara.
Ef hann tekur um 1 1/4 lítra af vatni þarftu að skipta þessari uppskrift í fjóra hluta.
Helltu hristingnum í glös. Þau má skreyta með því að setja eina matskeið af rjóma ofan á í hvert glas og strá súkkulaðispæni yfir það.
Nota má aðeins eina eða tvær tegundir í staðinn fyrir þrjár eins og eru í þessari uppskrift.

Sendandi: Ingimar Róbertsson <iar@pjus.is> 28/04/1995



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi