UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Soðinn Humar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð

Prenta út
Kjötbollusúpa Súpur og sósur
Matarmikið og ódýr
500 g nautahakk
2,5 dl rasp
1/4 dl tómatpúrra
2 tsk þurrkað óregano
olía til steikingar
2 l kjúklingasoð (vatn + teningar)
2 hakkaðir laukar
2-4 kartöflur í teningum
2 gulrætur í teningum
1 1/4 dl súpupasta
2 1/2 dl grænar baunir (fronar úr poka)
1 dós nýrnabaunir

blandið saman hakki, raspi, tómatpúrru og óregano. Formið í litlar kjötbolur. Steikið bollurnar þar til þær eru steiktar í gegn og leggið þær á disk með eldhúspappír (dregur í sig olíuna :) )
setjið soð,lauk, kartöflur og gulrætur í pott og látið suðuna koma upp, bætið þá pastanu í og sjóðið í 10 mín. Bætið þá baununum og kjötbolunum í og látið sjóða í 5 mín í viðbót.

Þetta er stór uppskrift og það er því tilvalið að hita hana upp daginn eftir

Sendandi: Nafnlaus <eddarosg@hotmail.com> 16/02/2003



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi