| 4 stk egg 200 gr. sykur
 90 gr. hveiti
 85 gr. kartöflumjöl
 1 1/2 tsk. lyftiduft
 1/2 pk. súkkulaðispænir
 -
 1/2 l. rjómi
 1/2 til 1/1 ds. jarðarber
 3-4 plötur matarlím
 -
 Marenge(sett ofan á eða á milli)
 2 eggjahvítur
 100 gr. sykur
 -
 Súkkulaðihjúpur
 50 gr. smjör
 30 gr. flórsykur
 2 eggjarauður (eða 1 egg)
 kakó eða súkkulaði
 
 
 | Egg og sykur þeytt vel og síðan er öllu bætt varlega útí. 
 
 
 
 -
 Rjóminn þeyttur, jarðarberin marinn og sett út í og að lokum brætt matarlímið hrært út í.
 
 -
 Þeytt vel
 -
 Smjörið brætt við vægan hita og súkkulaði og/eða kakó sett út í og þeytt saman við flórsykur og egg.
 
 |