UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Soðinn Humar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð

Prenta út
Alveg frábært pasta Pizzur og pasta
alveg frábært
250 gr stertpasta hveiti eða venjulegt hveiti

2 egg.




Þetta er fyrir 2

látið hveitið í skál eða bara á borð og gerið gat í hveitið,látið síðan eggin þar í og byrjið að hræra með sleif eða notið hendurnar.gerir góða kúlu og skiptið henni í tvennt og byrjið að fletja hana út með kökukefli eða í pastavél, hafið þetta síðan mjög þunnt og farið að skera pastað eins og þið viljið hafa það. það þarf ekkert endilega að þurka það það er líka hægt að sjóða það straks, sjóðið það í svona 10 mín eða þangað til það er orðið mjúgt.
Sendandi: Hjalli 03/12/2003



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi