250 gr stertpasta hveiti eða venjulegt hveiti
2 egg.
Þetta er fyrir 2
|
látið hveitið í skál eða bara á borð og gerið gat í hveitið,látið síðan eggin þar í og byrjið að hræra með sleif eða notið hendurnar.gerir góða kúlu og skiptið henni í tvennt og byrjið að fletja hana út með kökukefli eða í pastavél, hafið þetta síðan mjög þunnt og farið að skera pastað eins og þið viljið hafa það. það þarf ekkert endilega að þurka það það er líka hægt að sjóða það straks, sjóðið það í svona 10 mín eða þangað til það er orðið mjúgt.
|