UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Soðinn Humar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð

Prenta út
Amerískar súkkulaðibitakökur Brauð og kökur
Ekta amerískar súkkulaðibitakökur-algjört nammi
125 gr smjör/smjörlíki
125 gr púðursykur, helst ljós
50 gr sykur
1 egg
1 tsk vanilludropar
175 gr hveiti
1/2 tsk salt
1 tsk natron
200 gr súkkulaðidropar
50 gr saxaðar valhnetur (má sleppa)

ofn hitaður í 190gráður, smjör, púðurs. og sykur hrært vel saman, eggin hrærð saman við ásamt vanilludr.síðan hveiti, salt og natron en ekki allt í einu, síðast súkkulaði og hnetum. Sett með teskeið á smurða plötu og bakað í ca. 8 mín (ekki of lengi því þær eiga að vera mjúkar og seigar) ef óskað er eftir brúnum kökum má bæta við 1 til 2 msk. af kakói það er mjög vinsælt af krökkunum þessar eru ekta amerískar og hrikalega góðar!!
Sendandi: Huld <ringsted@simnet.is> 20/05/2004



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi