UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Kartöflubuff Grænmetisréttir
ofboðslega einfalt og ofboðslega gott
soðnar skrælaðar kartöflur (heitar eða kaldar)
haframjöl
grænmetiskraftur
krydd eftir tilfinningu kokksins hverju sinni

Soðnar skrælaðar kartöflur hrærðar vel í hrærivél. Haframjöli bætt útí, þar til orðið er deig deig sem klístrast ekki/lítið við skálina. Þá er grænmetiskrafturinn settur útí og síðan er deigið kryddað eftir smekk hverju sinni, t.d. með karrý, cummin og svörtum pipar. Síðan eru mótaðar litlar bollur sem eru flattar út í lítil buff og steikt á pönnu með smá olíu. Borið fram með góðu salati og ostasósu (úr smurosti, gerð eftir uppskrift á botninum á dósinni)
Sendandi: Þórhildur Kristjánsdóttir <tgk@visir.is> 03/08/2004



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi