UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Soðinn Humar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð

Prenta út
Sænsk appelsínukaka Brauð og kökur
Svampterta með appelsínubragði
6 egg
6 dl. sykur
6 dl. hveiti
300 gr. brætt smjör
1 msk. lyftiduft
1 msk. vanillusykur
2 dl. óblandaður appelsínudjús, (frosið appelsínuþykkni í dós, t.d. frá McCain)

Hræra vel saman egg og sykur. Bræða smjör og látið kólna aðeins, hella síðan appelsínudjús út í smjörið og því síðan hellt út í eggið og sykurinn og hrært saman. Setja hveiti, vanillusykur og lyftiduft út í og hræra vel saman. Baka við 200°C í 20 mínútur. Strá sykri (eða perlusykri) yfir kökuna þegar búið er að baka hana.
Sendandi: Ásdís <asdisbr@hotmail.com> 20/08/2004



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi