150 gr smjörl
2 dl sykur
2 egg
1/2 dl safi úr appelsínu
rifið hýði af 1 appelsínu
3 dl hveiti
1 tsk lyftiduft
Glassúr
3 dl flórsykur
2-3 msk safi úr appelsínu
3 msk rifið appelsínuhýði
|
smjörlíki og sykur þeytt.
egg útí eitt í einu.
hveiti og lyftiduft sigtað og sett útí.
appesínusafi og ´hði blandað saman við.
ekki hræra of mikið eftir að allt er komið útí. þá verður kakan seig.
(það á við um allar kökur þar sem ofangreind aðferð er notuð)
BOKUN: í formi með háum barmi (einfalt) springvorm.....
HITI: 175
TÍMI: 40 mín
|