UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Soðinn Humar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð

Prenta út
Sveppasúpa Súpur og sósur
Da Sveppasúpa
1 ltr Vatn
100 gr smjör
100 gr hveiti
20 ferskir sveppir
1/4 rjóma
smábrauð
aromat,súpukraftur,salt,pipar

Bræðið smjör í potti, kælið og bætið hveiti útí, hrærið þar til úr verður smjörbolla(deig).
Setjið vatnið í pott, setjið smjörbolluna út í og hrærið mjög vel. Sjóðið í 20 mín.
kryddið eftir smekk.
Takið sveppina, skerið þá niður, bræðið smjör á pönnu. Setið sveppina á og brúnið þá.
bætið rjóma útí og hellið öllu út í súpuna.
Berið fram með hvítu smábrauði

Sendandi: Teitur Kokkur <qball@mmedia.is> 26/03/1997



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi