1 ltr Vatn
100 gr smjör
100 gr hveiti
20 ferskir sveppir
1/4 rjóma
smábrauð
aromat,súpukraftur,salt,pipar
|
Bræðið smjör í potti, kælið og bætið hveiti útí, hrærið þar til úr verður smjörbolla(deig).
Setjið vatnið í pott, setjið smjörbolluna út í og hrærið mjög vel. Sjóðið í 20 mín.
kryddið eftir smekk.
Takið sveppina, skerið þá niður, bræðið smjör á pönnu. Setið sveppina á og brúnið þá.
bætið rjóma útí og hellið öllu út í súpuna.
Berið fram með hvítu smábrauði
|