UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Pepperoni Pasta Pizzur og pasta
Auðveldur pastaréttur fyrir 4
1 stk Pepporoni ostur frá MS
100 gr af sveppum
250 ml matreiðlurjómi
1 stk svínasúputeningur
Krydda eftir smekk af salt, pipar og Italian seasoning
Pasta af eigin vali!

Skera sveppina í sneiðar, steikja þá með smá klípu af smjöri. Láta svo matreiðslurjómann og ostin. Betra er að skera ostinn í smá bita! Þegar osturinn er að bráðna þá er látið afgangurinn af hráefnunum í! Ef sósa er of þykkt þá er ekkert til fyrirstöðu að skella meira af matreiðslurjómanum í!!

Ef líkað prófað að láta hálfan mexikó ost frá MS og hálfan pepporoni ost og það kom líka vel út!

Sendandi: Hulda Katrín Stefánsdóttir <huldakat@simnet.is> 23/03/2005



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi