UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Hvítir hrískubbar Brauð og kökur
Einfalt og gott, þarfnast ekki bakstur í ofni.
1/4 bolli smjör eða smjörlíki
1 pakki (280 gr) sykurpúðar
6 bollar Rice Krispies

Bræða smjör/smjörlíki í stórum potti á lágum hita (2-3). Bæta sykurpúðunum út í og hræra í þartil þeir eru bráðnaðir. Taka af hellunni og bæta Rice Krispies útí og hræra í.

Smyrja sleif með smjöri eða nota bökunarpappír til að pressa blöndunni í smurða 20x30 cm bökunarpönnu.

Kæla og skera í ferninga.

Sendandi: Sonja Richter <sonja@richter.org> 06/08/2005



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi