750 g.gulrætur
2,5 dl.vatn
1 tsk.salt
4 msk.smjör
100 g.ljós púðusykur
1/2 tsk.fersk engiferrót
3 msk.púrtvín/appelsínusafi
|
Gulræturnar skolaðar og sigtaðar, síðan soðnar með 2 msk.smjöri, 2,5 dl.vatni og salti í 10-15 mín.(eftir stærð). Síðan sigtaðar frá.
2 msk.smjör brætt ásamt púðusykri, víni og engiferrót. Látið krauma þar til sykurinn er bráðinn. Að lokum er gulrótunum bætt út í.
|