UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Soðinn Humar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð

Prenta út
Púðursykursterta Brauð og kökur
vonlaust að klúðra þessari!
4 eggjahvítur
3 dl. púðursykur
1 dl. sykur
1 tsk. lyftiduft

Ofninn hitaður í 150 C blástur. Allt hráefni sett saman í skálina og þeytt mjög vel þar til massinn hangir vel á þeytaranum þegar hann er tekinn upp (ca. 7 mín. í sæmil. öflugum hrærivélum ). Tvö 24 cm form klædd að innan með álpappír og penslað létt með olíu, deiginu skipt í tvö form og bakað í 60 mín. Þegar botnarnir eru kaldir, er settur þeyttur rjómi á milli, og í frysti með kökuna, þar sem hún er geymd allavega yfir nótt, má vera lengur. Með þessu móti verður maregsinn ekki að tyggjói. Lyftiduftið gerir það svo að verkum að kakan verður mjög há og flott.
Sendandi: Margrét Marteinsdóttir <margmart@mi.is> 19/12/2005



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi