UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Grænmetissúpa með Tortellini Súpur og sósur
Sérstaklega góð og seðjandi súpa.
Kartöflur, laukur, blómkál,gulrætur, rófa, brokkoli,rauð og græn paprika, sæt kartafla, tortellini með osti og skinku,grænmetisteningur, klúklingateningur,saltpipar,matreiðslurjómi.
Magn grænmetis fer eftir smekk.

Þvoið grænmetið og flysjið kartöflur, rófu gulrætur og lauk.Skerið svo allt í hæfilega bita. Setjið í pott ásamt Tortellini og látið vatn fljóta yfir, bætið grænmetis og kjúklingateningum útí. Sjóðið í um það bil 20 mín. og smakkið til ef þurfa þykir með meiri teningum og salti og pipar. Setjið að síðustu rjóma útí og látið suðu koma upp.

Súpan er mjög góð ein og sér en líka er upplagt að hafa hvítlauksbrauð með.
Verði ykkur að góðu.

Sendandi: Anna Sólveig Sigurjónsdóttir <skim@vortex.is> 24/03/2006



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi