| 
    
       
     | 
    
       
     | 
    
       
     | 
    
    
      
         
         
          
          
            | 
              
                Eggjabrauð
              
             | 
            
              
                Brauð og kökur
              
             | 
           
          
            | 
              Mjög góð og stuttleg uppskrift
             | 
           
          
             | 
           
          
            
              
Ristað brauð 
1 egg 
2 tsk.salt 
season all
              
               
             | 
             
              
Ristar brauðið gerir gat setur brauðið á pönnu setur svo eggið í gatið saltar dreyfir svo smá season all á brauðið og eggið snýrð brauðinu við bíður í smá tíma og þá ertu komin með eggjabrauð..... 
 
Verði þér að góðu.
              
               
             | 
           
          
             | 
           
          
            | 
              
                Sendandi: Elísabet María <elisab@master.is>
              
             | 
            
              
                25/05/2006
              
             | 
           
          
	   
          
          Prenta út 
         
         
      
     | 
    
       
       
     | 
    
       
     |