UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
fiskisúpa tannlæknisins Súpur og sósur
kraftur
500 gr tómatar soðnir og húðlausir
3 hvítlauksrif
humar 100 gr
kræklingur 100 gr
skötuselur skorinn í bita ca 100 gr
baby octopuss 100 gr

1 bjór
fersk basilika gott búnt (slatti)
einn ferskur chili (fræhreinsaður)
slatti af vatni (fer eftir smekk)
slatti hvítvín (fer eftir smekk)
svo auðvitað salt
krydd sem þú heldur uppá

merjið tómata eftir að hafa soðið þá í svona 3 mín og losað af þeim "roðið" sjóðið þá síðan með vatni og kryddi (og helst fiskbeinum sem eru síðan sigtuð frá) setjið eitthvað grænmet útí ásamt bjórnum og hvítlauknum, fiskurinn fer úti svona 10 mín áður en borið er fram

ath er miklu betri daginn eftir,,,,

kveðja,,,

Sendandi: tannsi <dadihrafnkelsson@gmail.com> 04/06/2006



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi