UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Skoskt pasta Pizzur og pasta
Chezzini kjúklingapasta með parmesan og svörtum og pipar
300 g kjúklingur
400 g pasta (penne)
Nokkrir sveppir
1 pakki Chezzini pastasósa frá Knorr (duft, vatn og mjólk)

1. Sjóðið pasta samkvæmt leiðbeiningum.
2. Steikið kjúkling og sveppi.
3. Útbúið sósuna samkvæmt leiðbeiningum.
4. Blandið öllu saman.
5. Berið fram með parmesan-osti og nýmöluðum svörtum pipar (mjög mikilvægt, setur punktinn yfir i-ið)

Uppskriftin er fyrir 2-3.

Sendandi: Eygló <eyglo83@gmail.com> 22/08/2006Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi