UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
kartöfluréttur með skinku og púrrulauk Grænmetisréttir
mjög mildur og bragðgóður réttur-miðast við tvo
kartöflur ca 15-20 stikki
hálft skinkubréf
einn púrrulaukur
hálfur smurostur með blaðlauk
hálfur matreiðslurjómi
gratínostur

sjóðið kartöflur í ca hálftíma
skrælið þær og skerið í báta eða sneiðar. raðið í eldfast mót. skinkan og púrrulaukurinn er skorinn og blandað við.
rjómi og smurostur er bræddur saman í potti og hellt yfir eldfasta mótið, osti stráð yfir og hitað í ofni. Gott er að krydda blönduna smá með paprikukryddi áður en osturinn er settur yfir.

Sendandi: Nafnlaus 01/10/2006



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi