UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Soðinn Humar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð

Prenta út
Skinkuhorn Brauð og kökur
Nammi brauð!
900,gr, hveiti
1,tsk, sykur
1, bréf þurrger
1, tsk, salt
6,dl, vatn
2,dl, olía
FYLLING:
8,sneiðar skinka
200,gr ostur

Setjið vatn, sykur og ger í skál. Látið freyða það tekur um það bil 5,min.Látið það lyfta sér þar til það hefur tvöfaldað stærð. Skiptið því í 6, hluta og fletjið hverrt þeirra út í kringlóttar kökur. Skerið kökurnar í 8. þríhyrninga og látið smávegis af skinku og osti á breiðasta endann. Rúllið upp frá breiðari endanum og beyglið endanna aðeins til að gera hornin fallegri. Penslið með mjólk og dreifið kúmen eða birki á. Látið lyfta sér í a,m,k, 30,min og bakið í miðjum ofni í 12-15,min.
Sendandi: Nafnlaus <sollabal@visir.is> 25/01/2007



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi