UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Soðinn Humar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð

Prenta út
Paprikuréttur. Óskilgreindar uppskriftir
Fínn réttur.
150.gr. beikon
2,laukar
salt+pipar
2,paparikur
2,dl, soðin hrísgrjón
4,egg
2 1/2,dl, rjóma
1,tsk, kartölumjöl
75,gr, ost.

Klippið beikonið í ræmur og steikjið.Bætið lauk og látið hann krauma með í nokkrar mín. Skolið paprikuna ,hreinsið þær og grófsaxið . Blandið saman grófsöxuðum paprikunum, beikoni, söxuðum lauk, hrísgrjónunum og kryddi eftir smekk og látið í smurt mót. Þeytið saman egg, rjóma, kartöflumjöl, rifinn ost , salti og pipiari. Hellið í fat. Hitið i ofni í smá tíma.
Sendandi: Nafnlaus <sollabal@visir.is> 08/02/2007



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi