UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Besta samlokan
- Ostakúla
- EPLARETTUR
- Sniglar
- kókoskúlur
- Eggja djús ömmu Rip
- Ítalskur kjötréttur
- Linsubollur með ávaxtakarrýsósu

Prenta út
Ávaxtakaka Í toppformi
Holl kaka
Botn:
50gr. Agave síróp
50gr. kókosmjöl
60gr. heilhveiti
1 egg
1/2tsk. lyftiduft

Ofan á köku:
3 epli
2 bananar
100gr 70% súkkulaði
200gr. döðlur
30gr. kókosmjöl

Botn: 1.Egg og síróp þeytt vel saman.
2. Hveiti, lyftidufti og kókosmjöli hrært varlega út í.
3. Sett í hringlaga smelluform.

Ofan á köku:
Britja niður og sett ofan á köku og bakað á 180' í 30 mínútur.
Borið fram með sojarjóma eða ís.

Sendandi: Anna Jakobína <hrannagata@simnet.is> 11/06/2007Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi