UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Spagetti Milano Pizzur og pasta
Rosagóður klikkar ekki, það falla allir fyrir þessum bæði börn og fullorðnir,svo er líka fljótlegt að búa hann til.
250 grömm spagetti
200 grömm Bacon
200 grömm sveppir
1 askja paprikusmurostur
250 ml rjómi
1/4 teskeið svartur pipar

spagettið er soðið eftir leiðbeiningum á pakka notið smá salt, sveppirnir sneiddir niður og steiktir, síðan er baconið sneitt í litla bita og steikt, eftir það er paprikusmurosturinn og rjóminn settur á pönnuna og þetta látið samlagast í sósu sem er krydduð með svörtum pipar. Vatnið síað af spagettinu og það sett í skál ásamt baconi og sveppum sósunni hellt yfir og öllu blandað vel saman.
Gott að hafa ristað brauð með þessu.

Sendandi: Bryndís Dagbjartsdóttir <bryndisd@nett.is> 26/10/1997



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi