UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Gúllassúpa Súpur og sósur
góð á köldum kvöldum

Hráefni:
700 gr nautagúllas
2 laukar
3 hvítlauksrif
3 msk olía til steikingar
1 1/2 msk paprikuduft
1 1/2 l vatn
2 msk kjötkraftur (eða 2 teningar )
1 tsk kúmenfræ
1-2 tsk meiran
700 gr kartöflur (8 meðalstórar)
2-3 gulrætur
2 paprikur
4-5 tómatar eða 1 dós niðursoðnir (400 gr).


Aðferð: 1.
Saxið lauka og pressið hvítlauksrif.
Steikið kjötið í olíunni í potti ásamt lauk og hvítlauk.
2.
Stráið paprikuduftinu yfir kjötið og bætið vatni út í pottinn ásamt kjötkrafti,kúmeni og meirani.
Látið sjóða við vægan hita í 40 mín.
3.
Flysjið kartöflurnar.Skerið kartöflur,gulrætur,papriku og tómata í litla bita.
4.
Bætið kartöflum,gulrótum og paprikum út í pottinn og látið sjóða við vægan hita í 30 mín.
5.
Kryddið ef með þarf.

Sendandi: Linda 09/11/2007



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi