UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Soðinn Humar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð

Prenta út
Rístoppar Smákökur og konfekt
góðar


3 stk eggjahvítur
220 g púðursykur
50 g rise krispies eða kornflex
200 g siríus rjómasúkkulaði með hrískúlum


Þeytið eggjahvítur vel. Setjið sykur saman við og þeytið þar til hann er uppleystur. Saxið niður súkkulaði og blandið við ásamt rise kripies með sleikju.

Bakið við 170°c í 10-15 mín.

Sendandi: Linda 25/11/2007



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi