UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Soðinn Humar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð

Prenta út
Þýsk sveitasúpa Súpur og sósur
Matarmikil súpa fyrir ca. 6 manns
500 gr. hakk
1 lítri vatn
3 stórar gulrætur sneiddar
1 laukur - saxaður
3 teningar kjötkraftur
3 litlar dósir Hunts tómatpúrra (2 garlic og basil, ein hrein)
1 peli matreiðslurjómi

Brúnið hakkið og kryddið að vild.
Svo er þetta allt , nema rjóminn, látið malla saman, líklega í ca. klukkutíma. Rjómanum bætt út í síðast.
Líka gott að bæta pastaskrúfum út í súpuna.

Hægt að útbúa hana daginn áður en á að borða hana, en setjið þá rjómann út í þegar hún er hituð upp.

Borið fram með snittubrauði.

Sendandi: Dæs 02/01/2008



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi