UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Soðinn Humar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð

Prenta út
bolonese Pizzur og pasta
Pasta og kjötkássa fyrir 4-6
500 gr frosið gott nautahakk og fitulítið
5 msk tómatpúrra
2-3 teningar góður grænmetiskraftur
2 laukar smátt saksaðir
1 msk ítalst pastakrydd frá pottagöldrum
1 dós niðusoðnir tómatar með hvítlauk og basiliku
hnefi af pasta

Frosið hakkið sett í pott með smá vatni og grænmetiskrafti. Hakkið soðið þar til það er þýtt, þá er allt hitt sett saman við og hrært vel í.
Pastað soðið eftir leiðbeiningum á pakkanum.
Pasta og kjötkássu blandað saman á fati eða í skál, mikið af parmesan osti frifið yfir og borið fram með góðu salati.

Sendandi: Kolbrún Sigurgeirsdóttir <st1@simnet.is> 04/03/2008



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi