UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Soðinn Humar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð

Prenta út
Bláberjabaka. Óskilgreindar uppskriftir
Eftirréttur eða bara hvenar sem er.
100 gr. smjörlíki brætt
100 gr. kókomjöl
1 1/2 dl. hveiti
1 dl. sykur
3 dl. Bláber (hellst íslensk).

Allt hrært lauslega saman nema berin. Hluti af deiginu þrýst innan í eldfast form (líka aðeins uppá barmana). Bláberjunum þá stráð yfir og pínu sykri, síðan restin af deiginu dreift yfir. Bakað í 20 mín. við 200 C. Borið fram með þeyttum rjóma.
Sendandi: Ingunn Kjartansdóttir <ingunn@vortex.is.> 19/04/2008



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi