UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Soðinn Humar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð

Prenta út
Heitt og gott frá Gunnu í Garði. Brauð og kökur
Frábær réttur sem aldrei er nóg af .4,5
2 pokar soðin tilda hrísgrjón
1 horn gráðaosti
1/2 l matreiðslurjómi
4-5 msk majonnesi
1 msk karrý eða meir smakkað til eftir smekk
2-3 hausar af ferslu brokkolí eða frosnu í poka
1 stórt bréf af skinku

Passar í egglaga eldfastmót.
Hrísgrjóninn í botninn.
Gráðostur,1/2 rjómi,rjómaosturinn
og karrý hitað í potti
helmingur sósunar er hellt yfir
hrísgrjóninn.
Soðnu brokkolí og skorinni
skinku dreift yfir gummsið.
Síðan er blandað saman við sósuna
1/2 rjóma og majonnesinu hitað
áfram í pottinum
Hellt að lokum yfir allt.
Ostur yfir hitað í ofni.

Verði ykkur að góðu.






















Sendandi: Ester <esterlandmark@hotmail.com> 20/04/2008



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi