UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Soðinn Humar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð

Prenta út
Himnesk tómata grænmetissúpa Súpur og sósur
Kröftug og góð og fljótleg tómata og grænmetissúpa
2. hvítlauksgeirar
1/2 kúrbítur
1-2 paprikur
hálft blómkálshöfuð
jafnmikið af brokkolí
1. sæt kartafla
1. dós "diced" tómatar
1. dós pastasósa
1 l. grænmetissoð
3. lúkur af pastaskeljum
Ítölsk græn krydd að eigin vali
salt og pipar
Sletta af olíu

Allt grænmetið er skorið fremur smátt og skellt í stóran pott með smá slettu af ólífuolíu og steikt þar til mjúkt. Þá er niðursoðnu tómötunum og pastasósunni bætt útí og grænmetissoðinu. Þetta er látið malla svo í a.m.k. 20 mínútur (verður betra ef það er látið malla lengur, mæli með alveg upp í 45 mín.) seinustu 10 mínúturnar eru pastaskeljarnar settar útí og súpan er í raun tilbúin þegar þær eru soðnar. Gott er að rífa parmasen yfir súpuna þegar hún er borin fram. Mæli með góðu hvítu brauði með henni.
Sendandi: S. Arnar <orraholar@simnet.is> 14/08/2008



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi