UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Döðlubrauð mjög gott Brauð og kökur
þett og rakt einstaklega gott döðlubrauð
1 stór bolli vatn
1 stór bolli döðlur
1 stór bolli dökkur púðisykur
2 stórir bollar hveiti
1 stk egg
1 matskeið smjör
1 tesskeið matarsódi

vatn soðið í potti ,döðlunar skornar í tvent settar útí vatnið ásamt púðisykrinum og hitað þar til þöðlunar eru ornar linar smjörið sett útí pottin takið af hellunni og bætið hveitinu útí og svo matarsódanum og svo egginu hrærið lett saman með sleif setið í ílángt form og bakið við 180 g hita í 40 mín fer annars eftir bakaraofninum stíngið í hana til að sjá hvort hún er tilbúinn svo hún verði ekki of rök þegar hún er borin fram . mjög fljótleg uppskrift og eingöngu gerð í pottinum mjög gott að tvöfalda uppskriftina og setja í 2 form til að eiga eina alltaf í frystinum þegar gesti ber að garði
Sendandi: Viktor grétarsson <viktor6@hive.is> 05/10/2008



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi