100gr smjör eða smjörlíki
2 egg
2dl sykur
1,5dlsýrður rjómi
1,5tsk engifer
1,5tsknegul
2tsk kanel
3dl hveiti
1tsk matarsóti eða 2tsk lyftiduft.
|
Smyrjið aflangt form ca1,5litra.
Bræðið smjörlíkið og látið kólna.Þeytið egg og sykur ljóst og létt.
Blandið saman sýrðarjómanum,smjörlíkinu,kryddinu, hveitinu og matarsótanum(lyftiduftinu).Hellið í formið og bakið í neðri hluta ofnsins við 175°C í ca 45 mín.
|