UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
piparkaka Brauð og kökur
mjúk pipar formkaka. verðlaunuð1945
100gr smjör eða smjörlíki
2 egg
2dl sykur
1,5dlsýrður rjómi
1,5tsk engifer
1,5tsknegul
2tsk kanel
3dl hveiti
1tsk matarsóti eða 2tsk lyftiduft.

Smyrjið aflangt form ca1,5litra.
Bræðið smjörlíkið og látið kólna.Þeytið egg og sykur ljóst og létt.
Blandið saman sýrðarjómanum,smjörlíkinu,kryddinu, hveitinu og matarsótanum(lyftiduftinu).Hellið í formið og bakið í neðri hluta ofnsins við 175°C í ca 45 mín.

Sendandi: kolbrún Jónsdóttir <kolbrun_sandholt@hotmail.com> 08/12/2008



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi