UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Soðinn Humar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð

Prenta út
Sveppasúpa Súpur og sósur
Góð
1 L. kjötsoð (kjötkraftur)
1 tsk.soyasósa
10.græn piparkorn mulin.
smjörbolla(75 gr. smjör,100gr hveiti)
300 gr sveppir
rjómi.serrý.

Sveppir krauma smá stund í smjöri
kjötkraftur,soyasósa piparkorn
soðið smá stund saman með sveppunum. Smjörbolla notuð til að þykkja sósuna.Síðast settur rjómi og serrý að smekk hvers og eins.Sósan smökkuð til og og stílfærð að smekk.
Smjörbolla,smjörið brætt hveitinu bætt í hrært vel samam
ekki má vera neitt þurrt hveiti
annars koma kekkir í sósuna.
Annars getið þið svo sem notað
sósujafnara.

Sendandi: Hulda Sigurðardóttir 14/12/2008



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi