UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Soðinn Humar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð

Prenta út
Súkkulaðibita bananabrauð Brauð og kökur
bara geðveikt bananabrauð með súkkulaðibitum :)
1/4 bolli olía
1 og 1/2 bolli hveiti
1 bolli sykur
1 tsk matasóti
1/2 tsk salt
2 egg létt hrærð
3 stappaðir bananar
1 bolli súkkulaðibitar

Forhitið ofnin á 180°

Smyrjið bökunarformið með smöri

Blandið saman öllum þurrefnunum saman fyrst. Blandið svo saman olíu, bönunum og eggjum. Hrærið svo súkkulaðibitunum við (passa að of hræra samt ekki).
Hellið í bökunarformið.
Bakið í 70-80 mín eða þangað til að þið getið stungið tannstöngli í og ekkert festist við. Leifa þessu að kólna í 10-15 í mótnu og taka það svo úr og leifa því að kólna að fullu.

Verði ykkur svo bara að góðu ;)

Sendandi: Dóra Lilja 09/06/2009



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi