UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Auðvelt&skemmtilegt konfegt Smákökur og konfekt
Hér gerum við skemmtilegt konfekt að franskri fyrirmynd Valrhona skólans í Rónardalnum.
Fyrir 8 - 10

500g hágæða súkkulaði
250ml rjómi
250ml kalt smjör (ósaltað)
krydd að eigin vali eða vín skvetta

Hér gerum við skemmtilegt konfekt að franskri fyrirmynd Valrhona skólans í Rónardalnum.

Bræðið súkklaðið þar til það er rúmlega heitara en meðal heitipottur, sjóðið upp á rjómanum með kryddi að eigin vali til dæmis vanillu, kanil, stjörnuanís eða te.
Hellið rjómanum rólega út í súkkulaðið og vinnið með sleif eða pískara greiðlega til að binda fituna og þurrefnin, þegar fallegur gljái er kominn á súkkulaðið er smjörinu hrært í litlum bitum saman við og passið að hitinn á súkkulaðinu verður að vera það heitur að smjörið bráðni saman við annars gæti grunnurinn skilið (þá er bara bætt smá rjóma og hrært vel yfir vatnsbaði)


Skreytið eftir smekk leggið til dæmis mola eða kúlur í kakó eða hjúpið með súkkulaði.

Sendandi: Hjördís <hjoddapjodda@hotmail.com> 27/10/2009



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi