UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Soðinn Humar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð

Prenta út
Aðalsúpan Súpur og sósur
stórkostleg
3-4 msk.olía
12/2 msk karrí
heill hvítlaukur
1 púrrulaukur
1 rauð paprika
1 græn paprika
Blómkál og brokkolí

1 askja rjómaostur 400gr
1 flaska Heinz Chillisósa
3-4 teningar Kjúklinga/grænmeti
11/2 líter vatn
1 peli rjómi
salt pipar.

Kjúklingabringur.


Hvítlaukur,paprikur olía,púrrulaukur, blómkál og brokkolí,karrí.
Þetta er steikt á pönnu smástund.

Síðan fer út í þetta
rjómaostur,Heinz Cilli sósan
teningarnir
vatn.
rjóminn
salt og pipar
Hrært vel á meðan suðan kemur upp.

Síðast sett út í súpuna kjúklingabringur kryddaðar og steiktar,skornar í hæfilega bita.
Ck 5 lítrar.alltaf betri og betri þegar hún er hituð upp.


Sendandi: Hulda Vatnsdal 31/10/2009



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi