UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Soðinn Humar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð

Prenta út
Alvöru kartöflumús / mjög fljótleg Grænmetisréttir
Kartöflumús úr bökunnarkartöflum
4 stórar bökunnarkartöflur.
salt
pipar
sætudropar(eða sykur)
smjör/smjörl
mjólk

Kartöflunnar flysjaðar
Skornar í fjóra parta.
Settar í vatn í pott.
Ein tesk smjör/smjörlíki.

Þegar þær er soðnar,settar í hrærivélaskál ásamt sætudropum /eða sykri eftir smekk.
Salt og pipar eftir smekk.
Smá smjörklípa/eða smjörl.
Smá mjólk.Hrært vel saman.
Einni er hægt að stappa kartöflunar í pottinum.
Gott og fljótlegt að vera með Bökunnarkartöflur.

Sendandi: Hulda Vatnsdal 26/02/2010



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi