| 2,1/2 dl hveiti 
 2 dl sykur
 1/2 tsk matarsódi
 
 1/2 lyftiduft
 
 1/2 tsk salt
 
 2,1/2 msk kakó
 
 1 egg
 
 1,1/2 dl léttmjólk
 
 3/4 dl matar olía
 
 1 tsk vanilludropar
 
 súkkulaðibráð
 
 1 msk bráðið smjör
 
 3 msk kakó
 
 3 dl flórsykur
 
 3-4 msk vatn
 
 1/2 vanilludropar
 
 | 1.kveikið á ofninum og stillið hann á 180°C.
 
 2.allt hrá efni sett skal í skál og hrært saman með HAND ÞEITARA, EKKI RAFMAGNS.
 
 3.skiptið deiginu í 2 lítil tertu form.
 
 4.bakið í miðum ofni í 15-20 mínútur.
 
 súkkulaðibráð
 
 1.bræðið smjörið við vægan hita.
 
 2.bætið kakó,flórsykry,vatni og vanilludropum út í og hrærið saman.
 
 3.smyrjið á kökubotnana þegar þeir hafa kólnað.
 
 |