UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
kjúklingasúpa sjúklingsins fyrir 4-6 Súpur og sósur
góð og holl kjúklingarsúpa serstaklega fyrir fólk með hálsbógu og kvef
1!2 kjúklingur,2L af vatni,2meðalstórar gulrætur 1
laukur (má sleppa)2stk knorr kjúlingateningum 2pk af stafapasta,hnífsoddur af hvítum pipar og salt eftir smekk.(best að nota gróft sjávarsalt)síðan ma setja sma tabaco sósu ef þið viljið hana sterka en aðeins cirka hálfa teskeið

sjóðið kjúklinginn í 1!2 tíma með gulrótunum,lauknum og kjúlingarteningunum,bragbætið með saltiog hvítum pipar,takið síðan kjúklinginn af beinunum og skerið í litla bita,setjið síðan kjúklinginn aftur í pottinn með soðinu og haldið áfram að sjóða í c.a 20 mín ásamt stafapastanu og tabackosósuni(ef þið hafa hana með )
Sendandi: birgitta hilmarsdóttir <hilmarsd@torg.is> 31/01/2011



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi