UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Soðinn Humar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð

Prenta út
Epla-skúffukaka Brauð og kökur
Ljúffeng eplakaka sem auðvelt er að baka.
250 gr smjörlíki
250 gr strásykur
4 stk egg
400 gr hveiti
3 tsk lyftiduft
1 tsk möndludropar
1 tsk vanilludropar
1-1 1/2 dl mjólk
4 stk epli
2 msk kókos
kanilsykur

Hrærið saman sykri og smjörlíki, létt og ljóst ásamt dropunum. Bætið við eggjunum einu og einu í senn. Sigtið þurrefnin og bætið varlega út í og þynnið með mjólk eftir þörfum. Afhýðið eplin og skerið í frekar þunnar sneiðar og raðið yfir degið, stráið kanilsykri og kókos yfir. Bakið í vel smurðri ofnskúffu við 180°c í 30-40 mín.
Sendandi: Linda 24/03/2011



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi