UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Fiskisúpa Óskilgreindar uppskriftir
Æðislega góð
1 kíló ýsuflök, roðflett og skorin í litla bita
5 desilítrar mysa
1 ½ lítri vatn
3 fiskiteningar
100 grömm rjómaostur hreinn ( lítið box)
2 rauðar paprikur
2 grænar paprikur
6 gulrætur
10 kartöflur
3 sellerístiklar
1 blaðlaukur
2 teskeiðar fiskikrydd
½ teskeið basilikum
250 grömm rækjur (ég sleppti)




Setjið vatn, mysu, fiskteninga og rjómaost í pott og látið suðuna koma upp. Skerið paprikur, gulrætur, kartöflur,sellerí og blaðlauk í litla bita. Látið það í pottinn og sjóðið í 15 mínútur. Kryddið með basilikum og fiskikryddi. Bætið fiskinum í pottinn og sjóðið við vægan hita í þrjár mínútur. Setjið rækjurnar í súpuna rétt áður en hún er borin fram. Kryddið með pipar og basilikum eftir smekk.

Sendandi: Linda 01/02/2012



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi