| 1/2 hvítur laukur 3 hvítlauksgeirar
 3 matskeiðar Ólívuolía
 1 2/3 bolli tómatsósa
 1/2 bolli hvítvínsedik
 1/3 bolli púðursykur
 1/3 bolli Worcestershire sósa
 1/4 teskeið Cayenne pipar
 
 | Saxið laukana smátt og steikið á vægum hita í ólívuolíunni þar til laukurinn er orðinn mjúkur. 
 Bætið restinni við og hrærið.
 
 Látið malla við vægan hita í ca. 30 mínútur.
 
 Hrikalega gott með heimatilbúnum BBQ rifjum.
 
 Uppskriftin er fengin af http://www.food.com/ ("Finger Lickin Good BBQ Sauce")
 
 
 |