UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
BLÁBERJAKAKA Óskilgreindar uppskriftir
jammí
150 gr BLÁBER
175 gr SYKUR, STRÁSYKUR
60 gr SMJÖR
½ tsk SALT, borðsalt
2 tsk LYFTIDUFT
225 gr HVEITI
1 stk EGG, hænuegg, hrá
125 ml DRYKKJARMJÓLK, 0,5% fita, hrein
½ tsk VANILLUDROPAR

Toppur:
½ tsk KANILL
70 gr HVEITI
60 gr SMJÖR
120 gr SYKUR,STRÁSYKUR

Vinnið saman smjör og sykur þar til létt og ljóst, setjið egg saman við og vinnið vel saman.
Setjið þá mjólkina saman við ásamt þurrefnum og vinnið í gott deig.
Setjið bláber saman við með sleif ég var með um 200 gr af bláberjum, setjið deigið í ca. 24 cm form.
Toppur:
Setjið allt saman í skál og hnoðið með höndum, þetta á að vera þurrt og með smá kögglum, sáldrið þessu yfir kökuna.
Bakið við 190°C í ca. 45 mín.

Kakan er góð ylvolg með þeyttum róma.

Sendandi: Beta <beta@advania.is> 22/10/2012



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi